Námskeið, vinnustofur og fyrirlestrar

Starfsleikni tekur að sér að halda NÁMSKEIÐ, VINNUSTOFUR, FYRIRLESTRA og UMRÆÐUFUNDI fyrir vinnustaði og fræðsluaðila.

Viðfangsefnin tengjast gjarnan samskiptum, liðsheild og samvinnu á vinnustað, streitu, vinnuvist og vellíðan í störfum, einelti og kynferðislegri áreitni, þjónustu við viðskiptavini, erfiðum eða krefjandi samskiptum við viðskiptavini, stjórnunaraðferðum, verkstjórn ofl.  Endilega hafið samband varðandi þarfir ykkar vinnustaðar og við skulum eiga samtal um hvort ég hef lausnina sem ykkur vantar í formi vinnustofu eða fræðslu.